Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ópersónulegar upplýsingar
ENSKA
non-personal data
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Hið sístækkandi Net hlutanna, gervigreind og vélrænt nám eru mikilvæg uppspretta ópersónulegra upplýsinga, t.d. vegna nýtingar þeirra í sjálfvirkum ferlum við iðnaðarframleiðslu. Dæmi um ópersónulegar upplýsingar eru m.a. samantekin gagnamengi sem gerð hafa verið nafnlaus og sem notuð eru við greiningu á stórgögnum, gögn um nákvæmnisrækt, sem geta nýst við vöktun og bestun á notkun varnarefna og vatns, eða gögn um viðhaldsþarfir iðnaðarvéla.

[en] The expanding Internet of Things, artificial intelligence and machine learning, represent major sources of non-personal data, for example as a result of their deployment in automated industrial production processes. Specific examples of non-personal data include aggregate and anonymised datasets used for big data analytics, data on precision farming that can help to monitor and optimise the use of pesticides and water, or data on maintenance needs for industrial machines.

Skilgreining
[en] data which does not contain information about specific individuals (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1807 frá 14. nóvember 2018 um ramma um frjálst flæði ópersónulegra upplýsinga í Evrópusambandinu

[en] Regulation (EU) 2018/1807 of the European Parliament and of the Council of 14 November 2018 on a framework for the free flow of non-personal data in the European Union

Skjal nr.
32018R1807
Aðalorð
upplýsingar - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
ft.
ÍSLENSKA annar ritháttur
ópersónuleg gögn

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira